Skálar/Cabins

 
 

Skáli 1./Cabin 1.

Upplýsingar um skálann:
Skálinn er byggður 2002 og er 100 fm, panelklæddur, í honum er stór og vistlegur salur.

Svefnpokapláss fyrir 24.
Það eru svefnbálkar í sal fyrir 20 og í herbergi er hjónarúm ásamt tveimur kojum.
Skálinn er hitaður upp með arinofni.
Það eru tvö salerni, rafmagn og kalt vatn.
Stór góð forstofa ásamt rúmgóðri verönd.
Með skálanum fylgir alltaf wc pappír og lök eru á öllum rúmum.

Góð eldunaraðstaða fyrir stóra sem smáa hópa með gaseldavél
Almennur eldhúsbúnaður
Pottar og ketill
 


Information about cabin 1:
He is build in 2002 and can place 24 people.

 

Skáli 2./Cabin 2.

Upplýsingar um skálann:
Hann er byggður 2004, panelklæddur bjartur og vistlegur.
Svefnpokapláss fyrir 20.
Það eru svefnbálkar í sal fyrir 16 og í herbergi er hjónarúm ásamt tveimur kojum
Skálinn er hitaður upp með arinofni.
Það er eitt salerni, rafmagn og kalt vatn.
Góð forstofa ásamt rúmgóðri verönd.
Með skálanum fylgir alltaf wc pappír og lök eru á öllum rúmum.

Það er rúmgott eldhús með gaseldavél og bökunarofni.
Almennur eldhúsbúnaður.
Pottur og ketill.

Borð og bekkir fyrir 20 manns

Information about cabin 2:
He is build in 2004 and can place 20 people.


Skáli 3, 4 og 5 /Cabin 3, 4 and 5

Skálinn er um 30 fermetrar og er með gistirými fyrir sex manns.
Hitaður upp með rafmagni.
Sturta, eldavél og allur almennur borðbúnaður er til staðar.

Cabins is about 30 square meters and has accommodation for six people.
Heated electrically.
Shower, stove and all general tableware is supplied.Gestgjafi gerir ráð fyrir að gestir skilji skálann eftir í því
ásigkomulagi og komið var að honum.

Flettingar í dag: 20
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 103
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 266730
Samtals gestir: 104800
Tölur uppfærðar: 17.4.2021 07:20:03